fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433

Þægilegt fyrir Víking gegn bikarmeisturunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 26. ágúst 2025 19:58

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur vann þægilegan sigur á nýkrýndum bikarmeisturum Vestra í Bestu deild karla í kvöld.

Nikolaj Hansen kom heimamönnum yfir snemma leiks og áður en stundarfjórðungur var liðin var Valdimar Þór Ingimundarson búinn að tvöfalda forskotið.

Víkingar kölluðu það gott í fyrri hálfleik en eftir rúman stundarfjórðung í þeim seinni skoraði Nikolaj sitt annað mark og kom sínu liði í 3-0.

Birkir Eydal klóraði í bakkann fyrir Vestra á 77. mínútu en Helgi Guðjónsson svaraði með fjórða marki Víkings nánast um hæl.

Meira var ekki skorað og lokatölur 4-1. Víkingur fer á topp deildarinnar með 38 stig, allavega um stundar sakir en nú fer fram leikur Vals, sem var á toppnum fyrir umferðina, og Aftureldingar.

Vestri er í sjötta sæti með 26 stig, þó aðeins 5 stigum fyrir ofan fallsvæðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tyrkirnir hafa áhuga á ólátabelg Tottenham

Tyrkirnir hafa áhuga á ólátabelg Tottenham
433Sport
Í gær

Yfir þúsund leikmenn í Tyrklandi settir í bann fyrir veðmálabrot – 27 leikmenn í efstu deild

Yfir þúsund leikmenn í Tyrklandi settir í bann fyrir veðmálabrot – 27 leikmenn í efstu deild
433Sport
Í gær

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“