fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fókus

„Skrýtna“ svefnherbergisvenja Nick Jonas með eiginkonunni

Fókus
Fimmtudaginn 21. ágúst 2025 09:17

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Nick Jonas, sem er hvað þekktastur fyrir að hafa verið í vinsælu strákasveitinni Jonas Brothers ásamt bræðrum sínum, notar rúmið bara fyrir svefn.

„Að mínu mati eru rúm bara gerð fyrir svefn,“ sagði hann í „Are You Okay?“ þættinum á TikTok.

„Ég sit ekki á rúminu, ég borða ekki í rúminu, ég les ekki bók eða horfi á sjónvarp í rúminu. Ég get það ekki.“

Hann sagði að sér verður auðveldlega heitt og vill halda rúminu köldu eins lengi og hann getur.

@areyouokayshow it’s giving mayor nick 🤝 (with @brimorales_ + @nickjonas) #areyouokay #jonasbrothers #metgala ♬ original sound – Are You Okay?

Það sem fólki þótti skrýtið var hvað hann gerir ef eiginkona hans, leikkonan Priyanka Chopra, er að horfa á sjónvarpið uppi í rúmi. Hann sagðist „ná í stól og sitja við hliðina á rúminu.“

Umsjónarmaður þáttarins, Bri Morales, sagði að þetta væri „galið“ og tóku margir netverjar undir.

Jonas og Chopra hafa verið saman síðan árið 2018 og gift í fimm ár. Þau eiga saman dóttur, fædda 2022.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“
Fókus
Í gær

Svona lítur barnastjarnan út 10 árum eftir að hann sló í gegn

Svona lítur barnastjarnan út 10 árum eftir að hann sló í gegn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Var rukkuð 44 þúsund krónur á hárgreiðslustofunni – „Verðlag á Íslandi er orðið eitthvað illa skakkt“

Var rukkuð 44 þúsund krónur á hárgreiðslustofunni – „Verðlag á Íslandi er orðið eitthvað illa skakkt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Léttist um tæp 60 kíló í Biggest Loser en það átti eftir að kosta hann mikið

Léttist um tæp 60 kíló í Biggest Loser en það átti eftir að kosta hann mikið