fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Svona þénuðu mennirnir í brúnni – Allir á topp tíu með meira en milljón á mánuði og óvænt nafn í öðru sæti

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 19. ágúst 2025 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, er tekjuhæsti knattspyrnuþjálfari á Íslandi samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar Verslunar.

Launin eiga við um síðasta ár, en Arnar tók við landsliðinu snemma á þessu ári eftir að hafa gert frábæra hluti með karlaliðs Víkings. Voru þau um ein og hálf milljón á mánuði í fyrra.

Þar á eftir kemur Eggert Gunnþór Jónsson, fyrrum landsliðsmaður og nú spilandi þjálfari KFA í þriðju efstu deild, en hann var með 1,43 milljónir á mánuði.

Halldór Árnason, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks í karlaflokki, Þorsteinn Halldórsson, þjálfari kvennalandsliðsins og Ásmundur Haraldsson, fyrrum aðstoðarmaður hans, eru einnig á meðal efstu fimm.

Tíu tekjuhæstu knattspyrnuþjálfararnir (laun á mánuði):

Arnar Gunnlaugsson (landsliðsþjálfari kk.)- 1,48 milljónir
Eggert Gunnþór Jónsson (spilandi þjálfari KFA)- 1,43 milljónir
Halldór Árnason (Þjálfari Breiðabliks kk.) – 1,39 milljónir
Þorsteinn Halldórsson (landsliðsþjálfari kvk.) – 1,38 milljónir
Ásmundur Haraldsson (aðstoðarþj. landsliðs kvk.) – 1,22 milljónir
Rúnar Páll Sigmundsson (Þjálfari Gróttu kk.) – 1,14 milljónir
Heimir Guðjónsson (þjálfari FH kk.) – 1,04 milljónir
Ólafur Ingi Skúlason (landsliðsþjálfari U21 kk.) – 1,04 milljónir
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þjálfari KR kk.) – 1,03 milljónir
Viktor Bjarki Arnarsson (Yfirm. yngri flokka hjá Víkingi R.) – 1,02 milljónir

Tekjublað Frjálsrar Verslunar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

McTominay gerði gott betur en Ronaldo

McTominay gerði gott betur en Ronaldo
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir vel pirraðir á fyrrum leikmanni United fyrir þessa færslu á Instagram

Margir vel pirraðir á fyrrum leikmanni United fyrir þessa færslu á Instagram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps