fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Fyrrum stjörnu Manchester United bannað að mæta á æfingar

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. ágúst 2025 21:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcos Rojo fær ekki að æfa með liði Boca Juniors í Argentínu en allt er í rugli hjá því félagi í dag.

Boca er eitt af stærstu félögum Suður-Ameríku en byrjun tímabilsins og endir síðasta tímabils hafa verið fyrir neðan allar væntingar.

Rojo sem er fyrrum leikmaður Manchester United fær ekki að æfa með öðrum leikmönnum félagsins og það sama má segja um Cristian Lema og Marcelo Saracchi.

Boca er að undirbúa það að rifta samningi allra leikmannana en þeir fá ekki að stíga inn í búningsklefann þessa stundina.

Rojo er 35 ára gamall og hefur leikið með Boca frá 2021 en hann er talinn hafa rifist heiftarlega við stjóra félagsins, Miguel Russo.

Boca mun ekki draga þessa ákvörðun til baka og ef leikmennirnir vilja halda sér í standi þá gera þeir það fyrir utan æfingatíma aðalliðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Félögin græða vel næsta sumar – FIFA stækkar kökuna sem fer til félaga

Félögin græða vel næsta sumar – FIFA stækkar kökuna sem fer til félaga