fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

Kveðja enska boltann eftir 105 ár – Núll krónur í bankanum

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. ágúst 2025 19:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkuð þekkt félag á Englandi er líklega að fara að kveðja boltann eftir 105 ár í enska pýramídanum.

Það lið heitir Morecambe og hefur leikið í neðri deildum Englands undanfarin ár og er nú gjaldþrota.

Akademía félagsins hefur hætt störfum og hefur öllum æfingum unglingaliða verið hætt.

Í tilkynningu félagsins kemur fram að félagið muni hætta rekstri sínum á mánudag og er ástæðan gjaldþrot.

Liðið er í fimmtu efstu deild Englands í dag en miklar líkur eru á að annað félag taki stöðu þess fyrir komandi tímabil.

Morecambe fer jafnvel út í smáatriðin og segir að það séu núll krónur á bankabókinni og að útlitið sé því miður mjög svart fyrir framhaldið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar
433Sport
Í gær

Brynjólfur orðaður við Genoa

Brynjólfur orðaður við Genoa
433Sport
Í gær

Yfirgefur City eftir 13 ár hjá félaginu

Yfirgefur City eftir 13 ár hjá félaginu
433Sport
Í gær

Tilbúinn að veita stráknum líflínu: Enn að jafna sig andlega – ,,Allir eiga skilið annað tækifæri“

Tilbúinn að veita stráknum líflínu: Enn að jafna sig andlega – ,,Allir eiga skilið annað tækifæri“
433Sport
Í gær

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“
433Sport
Í gær

Saknar Xhaka meira en Wirtz

Saknar Xhaka meira en Wirtz