fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Tilbúinn að veita stráknum líflínu: Enn að jafna sig andlega – ,,Allir eiga skilið annað tækifæri“

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. ágúst 2025 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brandon Williams fékk að spila fótbolta á nýjan leik á dögunum en hann spilaði með liði Hull City gegn Sunderland.

Sergej Jakirovic, stjóri Hull, var opinn fyrir því að gefa Williams tækifæri en hann er án félags þessa stundina.

Williams hefur glímt við erfiðleika utan vallar í dágóðan tíma en hann var á sínum tíma efnilegur leikmaður Manchester United.

Brandon Williams og Christian Eriksen / Getty Images

Hann hefur verið orðaður við Besiktas í Tyrklandi en útlit er fyrir að hann muni spila áfram á Englandi á tímabilinu.

Jakirovic er tilbúinn að gefa Williams annað tækifæri á sínum ferli en hann var handtekinn árið 2023 fyrir glannalegan akstur og missti í kjölfarið bílprófið.

,,Ég er alltaf til í að hjálpa fólki því allir eiga skilið annað tækifæri í lífinu. Ég hef rætt við hann um hvað ég býst við af honum og útskýrði mitt mál,“ sagði Jakirovic.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall
433Sport
Í gær

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Í gær

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“