fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Yfirgefur City eftir 13 ár hjá félaginu

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. ágúst 2025 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur staðfest það að Txiki Begiristain sé farinn frá félaginu eftir 13 ár í starfi.

Begiristain hefur starfað sem yfirmaður knattspyrnumála City en hann samþykkti að láta af störfum síðasta vetur.

Hugo Viana er maðurinn sem tekur við keflinu en City hefur nú loksins staðfest komu hans til félagsins.

Begiristain gerði afskaplega góða hluti á tíma sínum hjá City og sá félagið vinna 21 titil á sínum tíma þar.

Það verður fróðlegt að sjá hvernig Pep Guardiola, stjóri City, muni ná saman með Viana sem er fyrrum landsliðsmaður Portúgals.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Félögin græða vel næsta sumar – FIFA stækkar kökuna sem fer til félaga

Félögin græða vel næsta sumar – FIFA stækkar kökuna sem fer til félaga