fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Hafa engar áhyggjur af persónuleika Garnacho

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. ágúst 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea virðist vera ákveðið í því að tryggja sér Alejandro Garnacho í sumar en hann er samningsbundinn Manchester United.

Chelsea hefur lengi verið að skoða Garnacho sem virðist ekki eiga framtíð fyrir sér á Old Trafford.

Telegraph greinir frá því að stjórn Chelsea hafi engar áhyggjur af persónuleika Garnacho sem margir hafa sett spurningamerki við.

Garnacho sást nýlega í treyju Aston Villa með nafni Marcus Rashford á bakinu en sá síðarnefndi lék með Villa á láni í vetur.

Telegraph segir að Chelsea sé búið að kynna sér persónuleika leikmannsins og er enn mjög opið fyrir því að kaupa hann frá United.

Garnacho er 21 árs gamall vængmaður og er United talið vilja fá um 40-50 milljónir punda í sinn vasa fyrir hans þjónustu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Félögin græða vel næsta sumar – FIFA stækkar kökuna sem fer til félaga

Félögin græða vel næsta sumar – FIFA stækkar kökuna sem fer til félaga