fbpx
Laugardagur 02.ágúst 2025
433Sport

,,Vill einhver tala við mig?“

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. ágúst 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rasmus Hojlund, leikmaður Manchester United, vakti heldur betur athygli í gær er hann ræddi við blaðamenn.

Hojlund hefur verið í umræðunni í vikunni en hann er sterklega orðaður við brottför frá United en hefur sjálfur engan áhuga á að færa sig um set.

Framherjinn hefur ekki staðist væntingar á Old Trafford hingað til og er félagið mögulega að kaupa Benjamin Sesko frá RB Leipzig fyrir næsta vetur.

,,Vill einhver tala við mig?“ sagði Hojlund og gefur þar í skyn að hann sé orðinn þreyttur á þeim kjaftasögum sem eru í gangi.

,,Það mikilvægasta fyrir mig er að halda áfram að vinna í mínum leik og leggja hart að mér og svo sjáum við hvað gerist.“

,,Ég er með skýr markmið og það er að berjast fyrir mínu sæti, sama hvað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Yfirgefur City eftir 13 ár hjá félaginu

Yfirgefur City eftir 13 ár hjá félaginu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tilbúinn að veita stráknum líflínu: Enn að jafna sig andlega – ,,Allir eiga skilið annað tækifæri“

Tilbúinn að veita stráknum líflínu: Enn að jafna sig andlega – ,,Allir eiga skilið annað tækifæri“
433Sport
Í gær

Saknar Xhaka meira en Wirtz

Saknar Xhaka meira en Wirtz
433Sport
Í gær

Orri Hrafn keyptur í Vesturbæinn

Orri Hrafn keyptur í Vesturbæinn
433Sport
Í gær

Dóttir spekingsins umdeilda landaði risastóru hlutverki – ,,Ég er svo spennt og stolt“

Dóttir spekingsins umdeilda landaði risastóru hlutverki – ,,Ég er svo spennt og stolt“
433Sport
Í gær

Ásmundur hættur sem aðstoðarþjálfari landsliðsins

Ásmundur hættur sem aðstoðarþjálfari landsliðsins