fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Fá sóknarmann frá Chelsea

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. ágúst 2025 09:33

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er að losa sig við sóknarmann fyrir næsta tímabil en frá þessu greina margir miðlar og einnig Fabrizio Romano.

Marc Guiu er að yfirgefa enska stórliðið í bili en hann gerir lánssamning við Sunderland út tímabilið.

Guiu er efnilegur leikmaður sem kom frá Barcelona á sínum tíma en Sunderland fær ekki möguleika á að kaupa hann næsta sumar.

Guiu er aðeins 19 ára gamall og hefur fengið lítið að spila með Chelsea í deild en stóð sig vel í Sambandsdeildinni í vetur.

Hann skoraði alls sex mörk í 16 leikjum í vetur og fær nú stórt tækifæri til að sanna sig hjá nýliðum ensku úrvalsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Félögin græða vel næsta sumar – FIFA stækkar kökuna sem fer til félaga

Félögin græða vel næsta sumar – FIFA stækkar kökuna sem fer til félaga