fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
Fókus

Bale spókar sig í Eyjum

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 25. júlí 2025 16:30

Christian Bale. Mynd: Getty.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski leikarinn Christian Bale er staddur á landinu ásamt fjölskyldu sinni. Fyrr í dag voru þau í Eyjum og brugðu sér meðal annars í bakaríið við höfnina, þar sem þau fengu sér kaffi og bakkelsi. 

Segir sjónarvottur DV að það var eins og enginn á staðnum þekkti bresku stórstjörnuna.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Bale heimsækir Ísland, en hluti af Batman Begins (2005) var tekin hér á landi.

Á mánudag var Bale, staddur ásamt eiginkonu sinni, Sibi Blazic og 11 ára syni þeirra Rex, í Róm til að horfa á tvítuga dóttur þeirra hjóna, Luka, ganga tískupallinn í Alta Moda tískusýningu Dolce & Gabbana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Borat-stjarnan opinberar breytt útlit – „Þetta er ekki gervigreind“

Borat-stjarnan opinberar breytt útlit – „Þetta er ekki gervigreind“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Var ástfangin af Al Pacino sem sagði hana of unga

Var ástfangin af Al Pacino sem sagði hana of unga
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fyrrum fegursta kona heims fagnaði afmælisdeginum með bikinímyndum

Fyrrum fegursta kona heims fagnaði afmælisdeginum með bikinímyndum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjónvarpsmaðurinn brast í grát er hann opnaði sig um erfið veikindi innan fjölskyldunnar

Sjónvarpsmaðurinn brast í grát er hann opnaði sig um erfið veikindi innan fjölskyldunnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ekki sópa þeim tilfinningum undir teppi“

„Ekki sópa þeim tilfinningum undir teppi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Orðrómur frá Hollywood – Eru ljóshærða kynbomban og djúpraddaði hjartaknúsarinn að draga sig saman á gamalsaldri?

Orðrómur frá Hollywood – Eru ljóshærða kynbomban og djúpraddaði hjartaknúsarinn að draga sig saman á gamalsaldri?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fullyrðir að innflytjendur hafi skapað vandamál á fæðingardeild – „Ákveðnir menn úr múslimaheiminum hafa verið að sýna af sér alvarlega framkomu“

Fullyrðir að innflytjendur hafi skapað vandamál á fæðingardeild – „Ákveðnir menn úr múslimaheiminum hafa verið að sýna af sér alvarlega framkomu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vikan á Instagram – „Þakklát alla daga að hafa ekki sætt mig við the bare minimum“

Vikan á Instagram – „Þakklát alla daga að hafa ekki sætt mig við the bare minimum“