fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. júlí 2025 18:01

Hallgrímur Mar Steingrímsson. Mynd/Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA vann mikilvægan sigur í Bestu deild karla í dag en seinni leik dagsins var að ljúka.

KA fékk ÍA í heimsókn í fallbaráttuslag og unnu heimamenn gríðarlega sterkan 2-0 sigur og eru nú komnir úr fallsæti.

KA er í tíunda sæti með 18 stig, þremur stigum meira en ÍA og tveimur stigum meira en KR sem á leik til góða.

KR spilar næst við Breiðablik heima um næstu helgi en liðið hefur aðeins unnið einn af síðustu fimm leikjum sínum.

Jóan Símun Edmundsson og Hallgrímur Mar Steingrímsson gerðu mörk KA í leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Telur að Chelsea muni vinna deildina í vetur

Telur að Chelsea muni vinna deildina í vetur
433Sport
Í gær

Snoop Dogg á leið í áhugavert verkefni

Snoop Dogg á leið í áhugavert verkefni