fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

Barcelona byrjað að ræða við Rashford

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. júlí 2025 13:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur hafið viðræður við Marcus Rashford sem er líklega á leið til félagsins frá Manchester United.

Rashford hefur verið orðaður við Börsunga í allt sumar en hann virðist ekki eiga framtíð fyrir sér í Manchester.

Rashford er 27 ára gamall sóknarmaður og var lánsmaður hjá Aston Villa seinni hluta síðasta tímabils.

Barcelona vill fá leikmanninn á láni með möguleika á að kaupa endanlega en frá því greinir David Ornstein.

Ornstein segir að Hansi Flick, stjóri Börsunga, sé búinn að samþykkja komu leikmannsins og að hann henti Barcelona bæði fjárhagslega og fótboltalega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ferguson fer til Roma
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Ferguson fer til Roma
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Courtois framlengir við Real Madrid

Courtois framlengir við Real Madrid
433Sport
Í gær

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal
433Sport
Í gær

Mætir einn í vinnuna og fær ekki að hitta vini sína

Mætir einn í vinnuna og fær ekki að hitta vini sína
433Sport
Í gær

United tvöfaldar verðmiða Antony

United tvöfaldar verðmiða Antony
433Sport
Í gær

Telur að Chelsea muni vinna deildina í vetur

Telur að Chelsea muni vinna deildina í vetur