fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. júlí 2025 11:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mark Flekken viðurkennir að hann hafi skrifað undir samning við Bayer Leverkusen vegna þáverandi stjóra liðsins, Xabi Alonso.

Flekken náði munnlegu samkomulagi við Alonso um að koma til Leverkusen áður en sá spænski færði sig yfir til Real Madrid.

Flekken kemur til Leverkusen frá Brentford en mun nú vinna með Erik ten Hag í staðinn sem er fyrrum stjóri Manchester United.

,,Ég var nú þegar búinn að ná munnlegu samkomulagi við Xabi Alonso áður en hann ákvað að fara,“ sagði Flekken.

,,Ég spilaði fyrst gegn Erik þegar hann var þjálfari hjá varaliði Bayern Munchen og ég var í varaliði Greuther Furth.“

,,Við höfum þekkt hvor annan úr fjarlægð en höfum ekki rætt saman maður á mann. Við höfum þó mætt hvor öðrum nokkrum sinnum á velli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér
433Sport
Í gær

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum
433Sport
Í gær

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist