fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Vandræðaleg byrjun hjá Ten Hag – Rassskelltir af táningum frá Brasilíu

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. júlí 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að Erik ten Hag byrji afskaplega illa með sínu nýja félagi, Bayer Leverkusen, eftir að hafa tekið við í sumar.

Ten Hag er fyrrum stjóri Ajax og Manchester United og er arftaki Xabi Alonso sem gerði frábæra hluti með þýska félagið.

Ten Hag stýrði sínum fyrsta leik í gær og sá sína menn tapa 5-1 gegn unglingaliði Flamengo frá brasilíu.

Leikmenn yngri en 20 ára fengu að spila leikinn hjá Flamengo á meðan Leverkusen tefldi fram nokkuð sterku liði.

Það vantaði vissulega lykilmenn í lið Leverkusen en stjörnur eins og Victor Boniface, Jonas Hofmann, Mark Flekken og Artur voru í byrjunarliðinu.

Flamengo var 4-0 yfir í hálfleik en mark Leverkusen var skorað á 70. mínútu til að laga stöðuna í 5-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjartnæmt Guðjohnsen-myndband vekur athygli um heim allan

Hjartnæmt Guðjohnsen-myndband vekur athygli um heim allan
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Isak boðar það að segja alla söguna um hvað gerðist bak við tjöldin

Isak boðar það að segja alla söguna um hvað gerðist bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gunnar Egill staddur í París og heyrði heimamenn kvarta – „Ég hugsa að það taki aðeins meira á Ísland“

Gunnar Egill staddur í París og heyrði heimamenn kvarta – „Ég hugsa að það taki aðeins meira á Ísland“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Postecoglou tekur við Forest af Nuno

Postecoglou tekur við Forest af Nuno
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Í tíu mánaða bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi eftir leik gegn United

Í tíu mánaða bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi eftir leik gegn United