fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Komið „Here we go“ á Mbeumo til Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. júlí 2025 11:56

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er allt klárt á milli Brentford og Manchester United, tilboð félagsins var samþykkt í dag og getur Bryan Mbeumo nú farið í læknisskoðun.

David Ornstein segir frá þessu og segir hann að kaupverðið sé 65 milljónir punda og 6 milljónir punda í bónusa.

Millljónirnar 65 greiðir United í fjórum greiðslum og kemur sóknarmaðurinn frá Kamerún nú á Old Trafford.

United hefur í sjö vikur verið í viðræðum við Brentford og loks nú náð samkomulagi um kaupin, langt er síðan samið var um kjör við Brentford.

Mbeumo raðaði inn mörkum fyrir Brentford á síðustu leiktíð en hann er annar leikmaðurinn sem United fær í sumar, áður hafði félagið keypt Matheus Cunha frá Wolves.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikið á Reykjavíkurborg í Fossvogi í gær – Gáfu bjórinn frekar en að selja hann

Leikið á Reykjavíkurborg í Fossvogi í gær – Gáfu bjórinn frekar en að selja hann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ