fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. júlí 2025 12:30

Hugo Ekitike

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist fátt geta komið í veg fyrir það að Liverpool gangi frá kaupum á Hugo Ekitike framherja Frankfurt, viðræður félaganna eru í fullu fjöri.

Frankfurt vill fá meira 80 milljónir evra fyrir franska framherjann sem er 23 ára gamall.

Það virðist því verða ljóst að Liverpool telur sig ekki geta fengið Alexander Isak frá Newcastle og setja því stefnuna á Hugo Ekitike.

Newcastle hafði skoðað það að kaupa Ekitike en félagið hefur bakkað frá því og er nú farið að skoða aðra framherja.

Ekitike kom að 36 mörkum í 48 leikjum á síðustu leiktíð en hann var áður í herbúðum PSG þar sem hann náði ekki flugi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu