fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

Fyrsta tilboði Liverpool í Ekitike hafnaði en viðræður halda áfram

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. júlí 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta tilboði Liverpool í Hugo Ekitike framherja Frankfurt hefur verið hafnað en félögin halda áfram að ræða saman.

Frankfurt vill fá meira 80 milljónir evra fyrir franska framherjann sem er 23 ára gamall.

Það virðist því verða ljóst að Liverpool telur sig ekki geta fengið Alexander Isak frá Newcastle og setja því stefnuna á Hugo Ekitike.

Fabrizio Romano og David Ornstein fjalla um málið og segja að viðræður félaganna haldi áfram. Ekitike vill fara til Liverpool.

Newcastle hafði skoðað það að kaupa Ekitike en félagið hefur bakkað frá því og er nú farið að skoða aðra framherja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Granit Xhaka að mæta aftur í enska boltann?

Granit Xhaka að mæta aftur í enska boltann?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Umboðsmaður Sancho mættur til Ítalíu til að reyna að klára hlutina

Umboðsmaður Sancho mættur til Ítalíu til að reyna að klára hlutina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Yamal búinn að krota undir og fær nýtt númer

Yamal búinn að krota undir og fær nýtt númer
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einn óvinsælasti leikmaður liðsins staðfestir að hann sé ekki að fara

Einn óvinsælasti leikmaður liðsins staðfestir að hann sé ekki að fara
433Sport
Í gær

Félag frá Brasilíu tilbúið að borga 55 milljónir punda

Félag frá Brasilíu tilbúið að borga 55 milljónir punda
433Sport
Í gær

Eins og konungur í ríki sínu eftir að hafa lent á karabísku eyjunni – Sjáðu myndirnar

Eins og konungur í ríki sínu eftir að hafa lent á karabísku eyjunni – Sjáðu myndirnar