fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. júlí 2025 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur og Víkingur R. leika seinni leiki sína í forkeppni Sambandsdeildarinnar í dag.

Valur vann 3-0 sigur á Flora Tallinn í fyrri leik liðanna á N1-vellinum Hlíðarenda á meðan Víkingur R. vann 1-0 útisigur á FC Malisheva.

Leikur Flora Tallin og Vals hefst kl. 16:00 að íslenskum tíma og leikur Víkings R. og FC Malisheva kl. 18:45 að íslenskum tíma.

Takist Val að slá út Flora Tallin mætir liðið FK Kauno Žalgiris frá Litháen eða Penybont FC frá Wales í næstu umferð.

Takist Víking R. að slá út FC Malisheva mætir liðið KF Vllaznia frá Albaníu eða BFC Daugavpils frá Lettlandi.

KA kemur inn í aðra umferð forkeppninnar og mætir þar Silkeborg frá Danmörku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísland oft strítt Frökkum í gegnum tíðina en aldrei unnið – Fáum við kraftaverk á morgun?

Ísland oft strítt Frökkum í gegnum tíðina en aldrei unnið – Fáum við kraftaverk á morgun?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bruno með mikla yfirburði – Skapar meira en nokkur annar fyrir samherja sína

Bruno með mikla yfirburði – Skapar meira en nokkur annar fyrir samherja sína
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfa aftur framhjá Giggs í heiðurshöllina – Erfið mál í einkalífinu sögð ástæðan

Horfa aftur framhjá Giggs í heiðurshöllina – Erfið mál í einkalífinu sögð ástæðan
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búið að finna arftaka Ten Hag í Þýskalandi

Búið að finna arftaka Ten Hag í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Markmiðið að þagga niður í 50 þúsund Frökkum – „Verðum ekki bara niðri, þá taparðu“

Markmiðið að þagga niður í 50 þúsund Frökkum – „Verðum ekki bara niðri, þá taparðu“