fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Barcelona staðfestir kaup á sænska landsliðsmanninum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. júlí 2025 14:00

Roony Bardghji

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur staðfest kaup sín á Roony Bardghji frá FC Kaupmannahöfn, kantmaðurinn gerir fjögurra ára samning.

Bardghji er fæddur árið 2005 en hann fæddist í Kúveit en er landsliðsmaður Svíþjóðar.

Hann er 19 ára gamall hægri kantmaður sem er þekktur fyrir hraða sinn og tækni.

Bardghji gekk í raðir FCK árið 2020 frá Malmö og byrjaði í unglingastarfi félagsins en braut sér leið inn í aðalliðið.

Hann spilaði 84 leiki fyrir aðallið FCK og skoraði í þeim 15 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Allir æfðu í París
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hákon: „Það er pirrandi en svona þjóðir gera þetta“

Hákon: „Það er pirrandi en svona þjóðir gera þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“