fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu slagsmálin – Luis Enrique „kýldi“ stjörnu Chelsea í gólfið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. júlí 2025 08:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joao Pedro framherji Chelsea féll til jarðar með tilþrifum eftir að Luis Enrique þjálfari PSG hafði rétt komið við andlit sitt í gærkvöldi.

Allt sauð upp úr eftir úrslitaleik HM félagsliða en það var Enrique sem bar mesta ábyrgð á því.

Chelsea er heimsmeistari félagsliða 2025 eftir frábæran sigur á Paris Saint-Germain í úrslitaleik keppninnar í gær.

Cole Palmer stelur öllum fyrirsögnum eftir þennan leik en hann skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í fyrri hálfleiknum.

PSG sem vann Meistaradeildina á þessu ári var alls ekki upp á sitt besta og fann lítil svör vup spilamennsku Chelsea í leiknum.

Joao Neves fékk að líta rautt spjald undir lok leiks og endaði PSG leikinn manni færri en hann reif í hár Marc Cucurella, leikmanns Chelsea.

Slagsmálin má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Rekinn úr starfi í gær
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Í gær

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu