fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. júlí 2025 09:00

Donnarumma / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allavega þrjú ensk stórlið eru að horfa til markmannsins Gianluigi Donnarumma sem spilar með Paris Saint-Germain.

Þetta kemur fram í franska miðlinum L’Equipe en Donnarumma verður samningslaus næsta sumar.

Það gengur illa hjá PSG að semja við leikmanninn og er möguleiki á að hann verði seldur í sumar ef rétt tilboð berst.

Donnarumma er einn besti markvörður heims en Chelsea, Manchester United og Manchester City eru sögð hafa áhuga.

GFNN í Frakklandi segir þó að Donnarumma vilji halda sig í París og sé ekki að leitast eftir því að yfirgefa félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið
433Sport
Í gær

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Furðuleg kenning um andlát fræga fólksins fer á flug á ný eftir að Armani féll frá

Furðuleg kenning um andlát fræga fólksins fer á flug á ný eftir að Armani féll frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið