fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. júlí 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rute Cardoso er hugrökk og sterk kona en hún er fyrrum eiginkona Diogo Jota sem lét lífið fyrr í þessum mánuði.

Jota lést ásamt bróður sínum í skelfilegu bílslysi á Spáni en hann var aðeins 28 ára gamall og skilur eftir sig einkonu og börn.

Cardoso mætti ásamt börnum fyrir utan Anfield í gær en þar voru leikmenn Liverpool mættir til að votta virðingu sína og kvöddu vin sinn sem lést alltof ungur.

Margir stuðningsmenn hafa mætt með blóm fyrir utan Anfield eftir andlát Portúgalans sem var virkilega vinsæll á meðal þeirra rauðklæddu.

Ljóst er að Jota verður alltaf hluti af Liverpool fjölskyldunni en hann spilaði þar í um fimm ár og vann titilinn í fyrra.

Myndir af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United