fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Fékk slæmar fréttir eftir að hafa sigrast á krabbameini í annað sinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. júlí 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmaður að nafni Yeray Alvarez hefur verið dæmdur í tímabundið bann en hann er undir rannsókn frá spænska knattspyrnusambandinu.

Alvarez er talinn hafa fallið á lyfjaprófi eftir leik gegn Manchester United sem fór fram í maí á þessu ári í Evrópudeildinni.

Alvarez er þrítugur að aldri en hann hefur tvívegis greinst með krabbamein og tekið lyf vegna þess.

Alvarez hefur sjálfur staðfest að hann sé undir rannsókn sambandsins en harðneitar að hafa viljandi tekið inn ólögleg efni.

Hann hefur nýlega jafnað sig eftir að hafa greinst með eistnakrabbamein í annað sinn en féll á lyfjaprófi eftir tapleikinn gegn United.

Það verður að koma í ljós hvort um mistök hafi verið að ræða en eins og áður sagði þá harðneitar leikmaðurinn allri sök.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans