fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
Fókus

Julia með stórskemmtilegt myndband frá Íslandi – „I Wonder What Björk Is Doing Right Now. Kría!“

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 12. júlí 2025 19:30

Julia Shiplett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikaraparið Elliot Page og Julia Shiplett, opinberuðu samband sitt í lok júní með því að birta mynd af sér saman á regnbogagötunni Skólavörðustíg.
Við myndina skrifaði Page: „🌈 💕“.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by @elliotpage

Líklegt er að Page hafi verið hér á landi vegna töku á stórmynd Christopher Nolan um Ódyssseif (e. The Odyssey) sem frumsýna á árið 2026.

Shiplett birti stórskemmtilegt myndband þar sem sjá má hana njóta Íslands og segist hún geta búið hér. Fyrirsögn myndbandsins er „Fer til Íslands einu sinni“.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by julia shiplett (@juliashiplett)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókari klámstjarnanna: Afhjúpar það mesta sem viðskiptavinur hefur skuldað skattinum

Bókari klámstjarnanna: Afhjúpar það mesta sem viðskiptavinur hefur skuldað skattinum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragga Holm og Elma trúlofaðar

Ragga Holm og Elma trúlofaðar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóttirin birti óræð skilaboð um eitruð sambönd degi áður en skilnaðurinn var gerður opinber

Dóttirin birti óræð skilaboð um eitruð sambönd degi áður en skilnaðurinn var gerður opinber
Fókus
Fyrir 4 dögum

Melinda Gates neitar að fjármagna fyrirtæki dóttur sinnar

Melinda Gates neitar að fjármagna fyrirtæki dóttur sinnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vill skilnað og krefst framfærslu frá leikkonunni – Pappírar greina frá óhóflegri eyðslu

Vill skilnað og krefst framfærslu frá leikkonunni – Pappírar greina frá óhóflegri eyðslu
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Risa högg“ fyrir Kim Kardashian – Leikkonan stal senunni

„Risa högg“ fyrir Kim Kardashian – Leikkonan stal senunni