fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
Fókus

Julia með stórskemmtilegt myndband frá Íslandi – „I Wonder What Björk Is Doing Right Now. Kría!“

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 12. júlí 2025 19:30

Julia Shiplett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikaraparið Elliot Page og Julia Shiplett, opinberuðu samband sitt í lok júní með því að birta mynd af sér saman á regnbogagötunni Skólavörðustíg.
Við myndina skrifaði Page: „🌈 💕“.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by @elliotpage

Líklegt er að Page hafi verið hér á landi vegna töku á stórmynd Christopher Nolan um Ódyssseif (e. The Odyssey) sem frumsýna á árið 2026.

Shiplett birti stórskemmtilegt myndband þar sem sjá má hana njóta Íslands og segist hún geta búið hér. Fyrirsögn myndbandsins er „Fer til Íslands einu sinni“.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by julia shiplett (@juliashiplett)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Hjón á sjötugsaldri ákváðu að opna hjónabandið – Endaði með ósköpum

Hjón á sjötugsaldri ákváðu að opna hjónabandið – Endaði með ósköpum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hjartalæknir: Þessi einfalda æfing getur bjargað lífi þínu

Hjartalæknir: Þessi einfalda æfing getur bjargað lífi þínu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sting stefnt vegna höfundaréttarmála – Milljónir í húfi

Sting stefnt vegna höfundaréttarmála – Milljónir í húfi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Spánverji gapandi hissa á íslenska endurvinnslukerfinu – Greinir frá því hvað hann fékk mikinn pening fyrir dósirnar

Spánverji gapandi hissa á íslenska endurvinnslukerfinu – Greinir frá því hvað hann fékk mikinn pening fyrir dósirnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Einstök eign sem tekur þig aftur í tímann – Sjáðu myndirnar

Einstök eign sem tekur þig aftur í tímann – Sjáðu myndirnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sætir harðri gagnrýni fyrir að leyfa 12 ára dóttur sinni að klæðast „óviðeigandi“ fötum

Sætir harðri gagnrýni fyrir að leyfa 12 ára dóttur sinni að klæðast „óviðeigandi“ fötum
Fókus
Fyrir 6 dögum

Harry sagður vinna að „hættulegri“ heimildarmynd um móður sína

Harry sagður vinna að „hættulegri“ heimildarmynd um móður sína
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ragnhildur: „Stórhættulegar og rándýrar afleiðingar fyrir heilsuna“

Ragnhildur: „Stórhættulegar og rándýrar afleiðingar fyrir heilsuna“