fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Segir Manchester United að selja strax – ,,Hann er hörmulegur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. júlí 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Parker, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur skotið föstum skotum á leikmann liðsins, Alejandro Garnacho.

Parker vill ekki sjá Argentínumanninn í treyju United næsta vetur og vonar innilega að hann verði seldur í sumar.

Parker segir að Garnacho bjóði upp á lítið sem ekkert fram á við og að hann sé alltof upptekinn af sjálfum sér frekar en því sem gengur á í liðinu.

,,Seljiði þennan strák. Hann þarf að fara annað, hann þarf að átta sig á hvað fótboltinn snýst um,“ sagði Parker.

,,Þetta er ekki golf og þú þarft aðra leikmenn í kringum þig. Hann þarf að horfa á sína eigin spilamennsku, það sem hann er frekar en það sem hann vill vera.“

,,Hann hefur meiri áhyggjur af því hvernig hann á að fagna mörkum frekar en að skora mörkin, hann er hörmulegur þegar kemur að því að skila mörkum eða stoðsendingum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans