fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. júlí 2025 11:19

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eberechi Eze er enn á óskalista Arsenal og vill félagið fá hann í sínar raðir frá Crystal Palace í sumar.

Þetta kemur fram í frétt Mirror en Arsenal er búið að tryggja sér Noni Madueke frá Chelsea fyrir rúmlega 50 milljónir punda.

Madueke er vængmaður líkt og Eze en þrátt fyrir kaupin á þeim fyrrnefnda er Eze enn vel inni í myndinni.

Eze er einn allra mikilvægasti leikmaður Palace en hann myndi kosta Arsenal tæplega 70 milljónir punda.

Stuðningsmenn Arsenal setja stórt spurningamerki við þessa stefnu félagsins en liðið er nú þegar með Leandro Trossard, Bukayo Saka, Gabriel Martinelli og Ethan Nwaneri í sínum röðum sem spila allir á vængnum.

Trossard er líklega á förum frá Arsenal í sumar en félagið væri þá með allavega fimm leikmenn sem geta leyst sömu stöðu á næsta tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefur þénað um 17 milljarða fyrir það eina að vera rekinn úr starfi

Hefur þénað um 17 milljarða fyrir það eina að vera rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Manchester United – Tottenham tapaði heima

England: Dramatískur sigur Manchester United – Tottenham tapaði heima
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Í gær

Nkunku farinn frá Chelsea

Nkunku farinn frá Chelsea
433Sport
Í gær

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Í gær

Frá Liverpool til Ítalíu

Frá Liverpool til Ítalíu
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að geta keypt áður en glugginn lokar – Í samtali við Barcelona

Chelsea þarf að selja til að geta keypt áður en glugginn lokar – Í samtali við Barcelona