fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. júlí 2025 19:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er sagt hafa litlar sem engar áhyggjur af stöðu vængmannsins Ethan Nwaneri sem verður samningslaus næsta sumar.

Nwaneri hefur verið orðaður við önnur félög undanfarið en hingað til hefur hann ekki viljað krota undir nýjan samning við uppeldisfélagið.

Nwaneri er aðeins 18 ára gamall en hann má byrja að ræða við önnur félög í byrjun næsta árs og hefur Chelsea til að mynda verið nefnt til sögunnar.

Samkvæmt Guardian er Arsenal sannfært um að Nwaneri muni framlengja samning sinn og verður ekki á mála hjá öðru félagi í vetur eða næsta vetur.

Hann spilaði heila 37 leiki fyrir Arsenal í öllum keppnum á síðasta tímabili og skoraði í þeim níu mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær ekki að fara frá United

Fær ekki að fara frá United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?
433Sport
Í gær

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Í gær

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“