fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Aubameyang snýr líklega aftur

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. júlí 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang er líklega á leið aftur til Marseille eftir stutt stop hjá Al-Quadsiah í Sádi Arabíu.

Frá þessu greina franskir miðlar en Aubameyang stóð sig vel í Sádi og skoraði 17 mörk í 32 leikjum fyrir félagið.

Aubameyang var fyrir það hjá Marseille og skoraði einnig 17 mörk en í 34 deildarleikjum en hann kom til félagsins frá Chelsea.

Aubameyang er reynslumikill leikmaður en hann er orðinn 36 ára gamall og kominn á seinni ár ferilsins.

Þessi landsliðsmaður Gabon hefur spilað fyrir lið eins og arsenal, Barcelona og Chelsea á sínum ferli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Í gær

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
433Sport
Í gær

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig