fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. júlí 2025 10:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Noni Madueke mun spila með Arsenal á næstu leiktíð en hann kemur til félagsins frá Chelsea.

Kaupin hafa legið í loftinu undanfarna daga og nú er stutt í að hann verði kynntur sem leikmaður Arsenal.

Fabrizio Romano segir að Arsenal borgi 50 milljónir punda fyrir vængmanninn en sú upphæð gæti hækkað.

Hann gerir fimm ára samning við grannana og ljóst að hann verður ekki vinsæll á meðal stuðningsmanna þeirra bláklæddu eftir skiptin.

Chelsea hefur styrkt sóknarlínuna vel í sumar og var opið fyrir því að láta Englendinginn fara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísak Snær til Lyngby

Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dagný skaut föstum skotum á Þorstein landsliðsþjálfara eftir leik

Dagný skaut föstum skotum á Þorstein landsliðsþjálfara eftir leik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Silva fékk gjöf frá Chelsea

Silva fékk gjöf frá Chelsea
433Sport
Í gær

Evrópu-ballið byrjar hjá Val og Víkingi í kvöld

Evrópu-ballið byrjar hjá Val og Víkingi í kvöld
433Sport
Í gær

Eysteinn framkvæmdastjóri: Jákvæður en niðurstaðan vissulega vonbrigði – „Það er eitthvað sem við förum yfir“

Eysteinn framkvæmdastjóri: Jákvæður en niðurstaðan vissulega vonbrigði – „Það er eitthvað sem við förum yfir“