fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. júlí 2025 10:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Noni Madueke mun spila með Arsenal á næstu leiktíð en hann kemur til félagsins frá Chelsea.

Kaupin hafa legið í loftinu undanfarna daga og nú er stutt í að hann verði kynntur sem leikmaður Arsenal.

Fabrizio Romano segir að Arsenal borgi 50 milljónir punda fyrir vængmanninn en sú upphæð gæti hækkað.

Hann gerir fimm ára samning við grannana og ljóst að hann verður ekki vinsæll á meðal stuðningsmanna þeirra bláklæddu eftir skiptin.

Chelsea hefur styrkt sóknarlínuna vel í sumar og var opið fyrir því að láta Englendinginn fara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Í gær

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
433Sport
Í gær

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig