fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Cecilía eftir lokaleikinn: ,,Ótrúlega svekkjandi og mjög leiðinlegt“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 10. júlí 2025 22:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið endar EM í Sviss án þess að vinna leik en liðið spilaði við Noreg nú í kvöld.

Ísland var úr leik fyrir viðureign kvöldsins eftir tap gegn Finnlandi í fyrstu umferð og svo gegn Sviss í þeirri annarri.

Ísland skoraði þrjú mörk í leik kvöldsins sem dugði ekki til en Noregur skoraði fögur og endar riðilinn með fullt hús stiga.

Cecilía Rán Rúnarsdóttir, markvörður Íslands, átti fínasta mót en hún ræddi við 433.is eftir leik kvöldsins.

,,Þetta er ótrúlega svekkjandi og mjög leiðinlegt en ég er stolt af liðinu að hafa haldið áfram og áfram,“ sagði Cecilía.

,,Við urðum opnar á köflum, við hleyptum þeim ekki í mörg færi en fáum samt fjögur mörk á okkur sem er ekki nógu gott.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Silva fékk gjöf frá Chelsea

Silva fékk gjöf frá Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Evrópu-ballið byrjar hjá Val og Víkingi í kvöld

Evrópu-ballið byrjar hjá Val og Víkingi í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eysteinn framkvæmdastjóri: Jákvæður en niðurstaðan vissulega vonbrigði – „Það er eitthvað sem við förum yfir“

Eysteinn framkvæmdastjóri: Jákvæður en niðurstaðan vissulega vonbrigði – „Það er eitthvað sem við förum yfir“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United