fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Dagný skaut föstum skotum á Þorstein landsliðsþjálfara eftir leik

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 10. júlí 2025 21:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið endar EM í Sviss án þess að vinna leik en liðið spilaði við Noreg nú í kvöld.

Ísland var úr leik fyrir viðureign kvöldsins eftir tap gegn Finnlandi í fyrstu umferð og svo gegn Sviss í þeirri annarri.

Ísland skoraði þrjú mörk í leik kvöldsins sem dugði ekki til en Noregur skoraði fögur og endar riðilinn með fullt hús stiga.

Dagný Brynjarsdóttir hafði mjög athyglisverða hluti að segja eftir leikinn í kvöld.

,,Þetta eru vonbrigði. Við ætluðum okkur stærri hluti og þó við værum úr leik í dag þá vildum við geta eins vel og við gátum en vorum ekki nógu góðar í dag,“ sagði Dagný.

,,Það hefði verið gott [að ná í stig fyrir stuðningsfólkið] og þau áttu það algjörlega skilið. Við sýndum karakter í lok leiks en hefðum þurft aðeins fleiri mínútur.“

,,Ég var svekkt að byrja ekki, mér fannst ég spila vel en Steini hefur ekki leyft mér að tengja tvo leiki síðan ég kom aftur í landsliðið svo ég reiknaði ekki með því. Kannski hefði ég skorað þrennu ef ég hefði fengið að byrja eða eitthvað.“

Dagný var svo spurð út í það hvort hún upplfiði það þannig að hún gæti ekki gert nóg til að fá að tengja tvo leiki.

,,Já ég upplifi það alveg svolítið sko.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot