fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Norðmenn hvíla vel gegn Íslandi – Fimm fá fyrsta sénsinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 10. júlí 2025 18:11

Stórstjarnan Ada Hegerberg er á bekknum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss. 

Noregur gerir sex breytingar á liði sínu frá síðasta leik gegn Finnlandi fyrir leikinn gegn Ísland á EM. Leikurinn skiptir litlu máli, Ísland er úr leik og Noregur búinn að vinna riðilinn.

Marit Bratberg Lund, Thea Bjelde, Ingrid Syrstad Engen, Guro Reiten, Caroline Graham Hansen og Ada Hegerberg hvíla allar fyrir átökin í 8-liða úrslitum. Maren Mjelde kemur inn í liðið og eru þá fimm sem byrja sem hafa ekkert spilað á mótinu; Emilie Woldvik, Lisa Naalsund, Signe Gaupset, Elisabeth Terland og Celin Bizet Dønnum.

Byrjunarliðið
Fiskerstrand

Woldvik
Mjelde
Harviken
Hansen

Boe Risa
Maanum
Naalsund

Ildhusoy
Terland
Gaupset

Meira
Byrjunarlið Íslands í lokaleiknum: Steini gerir þrjár breytingar – Katla fær tækifærið í byrjunarliðinu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Evrópu-ballið byrjar hjá Val og Víkingi í kvöld

Evrópu-ballið byrjar hjá Val og Víkingi í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eysteinn framkvæmdastjóri: Jákvæður en niðurstaðan vissulega vonbrigði – „Það er eitthvað sem við förum yfir“

Eysteinn framkvæmdastjóri: Jákvæður en niðurstaðan vissulega vonbrigði – „Það er eitthvað sem við förum yfir“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United