fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Norðmenn hvíla vel gegn Íslandi – Fimm fá fyrsta sénsinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 10. júlí 2025 18:11

Stórstjarnan Ada Hegerberg er á bekknum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss. 

Noregur gerir sex breytingar á liði sínu frá síðasta leik gegn Finnlandi fyrir leikinn gegn Ísland á EM. Leikurinn skiptir litlu máli, Ísland er úr leik og Noregur búinn að vinna riðilinn.

Marit Bratberg Lund, Thea Bjelde, Ingrid Syrstad Engen, Guro Reiten, Caroline Graham Hansen og Ada Hegerberg hvíla allar fyrir átökin í 8-liða úrslitum. Maren Mjelde kemur inn í liðið og eru þá fimm sem byrja sem hafa ekkert spilað á mótinu; Emilie Woldvik, Lisa Naalsund, Signe Gaupset, Elisabeth Terland og Celin Bizet Dønnum.

Byrjunarliðið
Fiskerstrand

Woldvik
Mjelde
Harviken
Hansen

Boe Risa
Maanum
Naalsund

Ildhusoy
Terland
Gaupset

Meira
Byrjunarlið Íslands í lokaleiknum: Steini gerir þrjár breytingar – Katla fær tækifærið í byrjunarliðinu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“
433Sport
Í gær

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið
433Sport
Í gær

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið
433Sport
Í gær

Faðir landsliðsmanns fer mikinn á Facebook – Hjólar í bæði Arnar Gunnlaugs og Ólaf Inga

Faðir landsliðsmanns fer mikinn á Facebook – Hjólar í bæði Arnar Gunnlaugs og Ólaf Inga
433Sport
Í gær

Sigurður Þór ráðinn þjálfari Fylkis til næstu ára

Sigurður Þór ráðinn þjálfari Fylkis til næstu ára