fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Norðmenn hvíla vel gegn Íslandi – Fimm fá fyrsta sénsinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 10. júlí 2025 18:11

Stórstjarnan Ada Hegerberg er á bekknum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss. 

Noregur gerir sex breytingar á liði sínu frá síðasta leik gegn Finnlandi fyrir leikinn gegn Ísland á EM. Leikurinn skiptir litlu máli, Ísland er úr leik og Noregur búinn að vinna riðilinn.

Marit Bratberg Lund, Thea Bjelde, Ingrid Syrstad Engen, Guro Reiten, Caroline Graham Hansen og Ada Hegerberg hvíla allar fyrir átökin í 8-liða úrslitum. Maren Mjelde kemur inn í liðið og eru þá fimm sem byrja sem hafa ekkert spilað á mótinu; Emilie Woldvik, Lisa Naalsund, Signe Gaupset, Elisabeth Terland og Celin Bizet Dønnum.

Byrjunarliðið
Fiskerstrand

Woldvik
Mjelde
Harviken
Hansen

Boe Risa
Maanum
Naalsund

Ildhusoy
Terland
Gaupset

Meira
Byrjunarlið Íslands í lokaleiknum: Steini gerir þrjár breytingar – Katla fær tækifærið í byrjunarliðinu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot