fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 10. júlí 2025 15:45

Frá Fan Zone í Thun fyrir leikinn við Finna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

Stuðningsmenn íslenska kvennalandsliðsins láta slæmt gengi ekki á sig fá og voru farnir að fjölmenna í miðborg Thun í kringum Fan Zone löngu fyrir lokaleik okkar á EM gegn Noregi í kvöld.

Ísland er úr leik á mótinu eftir tap gegn Finnlandi og Sviss og spilar því upp á fátt annað en stoltið í kvöld. Stuðningsmenn Íslands halda þó áfram að fjölmenna á völlinn og verða 1500 á staðnum í kvöld, næstum þrefalt fleiri en Norðemenn.

Undirritaður rölti niður í bæ um sex tímum fyrir leik fyrr í dag og mátti sjá hundruði Íslendinga saman komna. Hér að neðan er myndband úr Fan Zone í dag.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“
433Sport
Í gær

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið
433Sport
Í gær

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið
433Sport
Í gær

Faðir landsliðsmanns fer mikinn á Facebook – Hjólar í bæði Arnar Gunnlaugs og Ólaf Inga

Faðir landsliðsmanns fer mikinn á Facebook – Hjólar í bæði Arnar Gunnlaugs og Ólaf Inga
433Sport
Í gær

Sigurður Þór ráðinn þjálfari Fylkis til næstu ára

Sigurður Þór ráðinn þjálfari Fylkis til næstu ára
Hide picture