fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 10. júlí 2025 14:00

Frá Fan Zone í Thun fyrir leikinn við Finna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

Gemma Grainger, þjálfari norska kvennalandsliðsins, býst við hörkuleik gegn Íslandi í kvöld, þrátt fyrir að lítið sé undir.

Noregur hefur þegar unnið riðilinn en Ísland er úr leik eftir töp gen Finnum og Sviss það sem af er móti. Liðin voru saman í Þjóðadeildinni í vor og var niðurstaðan jafntefli í báðum leikjum.

„Við þekkjum þær vel. Þetta hafa verið jafnir leikir í riðlinum svo þó Ísland hafi ekki fengið úrslitin sem þau vildu sé ég sterkt lið, sem hefur spilað vel í fyrstu tveimur leikjunum,“ sagði Grainger á blaðamannafundi fyrir leik.

Hún telur að það hafi ekki áhrif á leikinn að örlög liðanna séu þegar ráðin.

„Ég held að það hafi ekki áhrif á leikinn. Ég veit að íslenska liðið vill ná góðri frammistöðu fyrir sig og stuðnigningsmenn sína, sem ég hef tekið eftir að hafa verið frábærir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot