fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 6. júlí 2025 21:02

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið er úr leik á EM eftir tap gegn gestgjafaþjóðinni Sviss í kvöld. Hér neðar má sjá hvað netverjar sögðu um leikinn.

Leikurinn var jafn lengi vel eins og við var að búast og fengu bæði lið sín færi. Íslenska liðið skaut til að mynda tvisvar í slána.

Stelpurnar okkar spiluðu vel í seinni hálfleik en fengu högg í magann þegar stundarfjórðungur lifði leiks er Geraldine Reuteler slapp í gegn og skoraði.

Við þetta varð íslenska liðið vankað og Sviss bætti öðru marki við eftir skyndisókn í uppbótartíma. Var þar að verki Alayah Pilgrim.

Lokatölur urðu 2-0 fyrir Sviss. Ísland er án stiga eftir tvo leiki og úr leik þó svo að einn leikur sé eftir gegn Noregi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld