fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. júlí 2025 20:57

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sviss 2 – 0 Ísland
1-0 Geraldine Reuteler(’76)
2-0 Alayah Pilgrim(’90)

Íslenska kvennalandsliðið er úr leik á EM í Sviss eftir tap gegn heimakonum í öðrum leik sínum í riðlakeppninni.

Ísland þurfti sigur eða jafntefli úr þessum leik eftir óvænt tap gegn Finnlandi í fyrstu umferð.

Þær Geraldine Reuteler og Alayah Pilgrim gerðu mörk Sviss í 2-0 sigri sem reynist þeim afskaplega mikilvægur.

Ísland á eftir að spila einn leik í riðlinum gegn Noregi en sigur í þeim leik mun ekki hjálpa fyrir framhaldið

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Konurnar í United ósáttar – Borguðu eigið flug til að komast fyrr heim

Konurnar í United ósáttar – Borguðu eigið flug til að komast fyrr heim
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Carragher hendir fram furðulegri kenningu um það af hverju ekki er búið að reka Amorim

Carragher hendir fram furðulegri kenningu um það af hverju ekki er búið að reka Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City staðfestir kaup á Donnarumma

City staðfestir kaup á Donnarumma
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hasar í kringum vítaspyrnu Bruno um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Hasar í kringum vítaspyrnu Bruno um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

United spurðist fyrir um Gallagher en náðu ekki saman

United spurðist fyrir um Gallagher en náðu ekki saman
433Sport
Í gær

Glugganum skellt í lás í kvöld: Fáðu öll tíðindin á einum stað – Lammens mættur til United – Zinchenko fór frá Arsenal

Glugganum skellt í lás í kvöld: Fáðu öll tíðindin á einum stað – Lammens mættur til United – Zinchenko fór frá Arsenal