fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 6. júlí 2025 17:14

Ómar Smárason samskiptafulltrúi KSÍ fylgir Glódísi í viðtal fyrir skömmu. Mynd: 433

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir mætti með íslenska hópnum út á völl til að kanna aðstæður nú þegar tæpir tveir tímar eru í leikinn við Sviss í 2. umferð riðlakeppni EM.

Óvissa hefur verið með þátttöku Glódísar í leiknum vegna veikinda. Þurfti hún að yfirgefa völlinn í leiknum gegn Finnum í 1. umferð en tók þátt í hluta æfingar Íslands í gær.

Glódís virkaði brött þegar hún mætti út á völl hér í Bern nú fyrir skömmu og skellti sér svo í viðtal við RÚV niðri vð grasið. Það er því vonandi að hún geti tekið þátt í leiknum.

Það er allt undir hjá báðum liðum í kvöld, en þau töpuðu bæði í fyrstu umferð riðlakeppninnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot