fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 6. júlí 2025 16:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

Leikarinn Halldór Gylfason er mættur til Sviss til að styðja Stelpurnar okkar á EM. Undirritaður hitti á hann á Fan Zone í Bern, þar sem íslenska liðið mætir heimakonum í kvöld.

„Tilfinningin er góð. Ég held við vinnum þetta 1-0, skorum úr föstu leikatriði á 17. mínútu, pökkum í vörn og klárum þetta,“ sagði Halldór léttur í bragði.

Hann var einnig mættur á leikinn við Finna í 1. umferð riðlakeppninnar, en hann tapaðist 1-0.

„Þetta er búið að vera ógeðslega gaman. Ég viðurkenni að það væri búinn að vera annar bragur á þessu ef við hefðum allavega fengið stig, en þetta er búið að vera góður tími.“

video
play-sharp-fill

Það verða um 2 þúsund Íslendingar á Wankdorf-leikvanginum í Bern í kvöld. Uppselt er á leikvanginn, sem tekur um 30 þúsund manns í sæti á þessum leik.

„Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð,“ sagði Halldór.

Nánar í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld
Hide picture