fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 6. júlí 2025 16:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

Leikarinn Halldór Gylfason er mættur til Sviss til að styðja Stelpurnar okkar á EM. Undirritaður hitti á hann á Fan Zone í Bern, þar sem íslenska liðið mætir heimakonum í kvöld.

„Tilfinningin er góð. Ég held við vinnum þetta 1-0, skorum úr föstu leikatriði á 17. mínútu, pökkum í vörn og klárum þetta,“ sagði Halldór léttur í bragði.

Hann var einnig mættur á leikinn við Finna í 1. umferð riðlakeppninnar, en hann tapaðist 1-0.

„Þetta er búið að vera ógeðslega gaman. Ég viðurkenni að það væri búinn að vera annar bragur á þessu ef við hefðum allavega fengið stig, en þetta er búið að vera góður tími.“

video
play-sharp-fill

Það verða um 2 þúsund Íslendingar á Wankdorf-leikvanginum í Bern í kvöld. Uppselt er á leikvanginn, sem tekur um 30 þúsund manns í sæti á þessum leik.

„Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð,“ sagði Halldór.

Nánar í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bikiní-bomban ratar á forsíðurnar eftir að eiginmaður hennar skipti um vinnu

Bikiní-bomban ratar á forsíðurnar eftir að eiginmaður hennar skipti um vinnu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segja að Lammens sé hugsaður sem varaskeifa hjá United

Segja að Lammens sé hugsaður sem varaskeifa hjá United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Postecoglou með tvö spennandi tilboð á borðinu

Postecoglou með tvö spennandi tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tapaði 830 milljónum á svindli en gæti nú þurft að borga skatta vegna þess

Tapaði 830 milljónum á svindli en gæti nú þurft að borga skatta vegna þess
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United sagt hafa reynt og reynt við Donnarumma án árangurs

United sagt hafa reynt og reynt við Donnarumma án árangurs
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Margir stuðningsmenn United fengu áfall þegar nýr markvörður liðsins birti þessa mynd

Margir stuðningsmenn United fengu áfall þegar nýr markvörður liðsins birti þessa mynd
Hide picture