fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Athyglisverð ummæli Þorsteins hughreysta íslensku þjóðina

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 5. júlí 2025 21:30

Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

Miðað við ummæli Þorsteins Halldórssonar landsliðsþjálfara hentar Íslandi betur að mæta Sviss og Noregi í komandi leikjum á EM, heldur en Finnlandi í fyrsta leik.

Ísland tapaði 1-0 gegn Finnlandi, liðinu sem átti að vera viðráðanlegasti andstæðingurinn í riðlinum fyrirfram. Þorsteinn var ekki á því miðað við ummæli hans í viðtali við 433.is eftir tapið.

„Ég mat það svo að finnska liðið væri jafnvel erfiðasta liðið fyrir okkur að spila á móti. Þær eru góðar í ákveðnum hlutum og gera þá mjög vel. Ég vissi alveg að þetta yrði erfiðari leikur en fólk greinilega gerði sér grein fyrir.“

Ísland var einnig með Sviss og Noregi í Þjóðadeildinni í vetur og þekkir liðin því vel. Vonandi hefur Þorsteinn því eitthvað til síns máls og það hjálpi okkur að hafa betur gegn þessum liðum, fara upp úr riðlinum og í 8-liða úrslit.

Stelpurnar okkar mæta gestgjöfum Sviss annað kvöld og verða í raun að vinna. Svo mæta þær Noregi á fimmtudag.

Meira
Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot