fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 5. júlí 2025 16:00

Frá Wankdorf-leikvanginum í Bern.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

Það virðist ætla að verða flott veður til knattspyrnuiðkunnar er Ísland mætir gestgjöfum Sviss í 2. umferð riðlakeppni EM á morgun.

Bæði lið töpuðu í fyrstu umferð, Ísland gegn Finnlandi og Sviss gegn Noregi, og eru því með bakið upp við vegg fyrir leikinn á morgun. Liðið sem tapar verður sennilega úr leik.

Það var mikill hiti, upp undir 30 gráður og sól á köflum, í 1-0 tapinu gegn Finnum í Thun. Það verður öðruvísi í höfuðborginni, Bern, annað kvöld.

Þegar leikjurinn hefst klukkan 21 að staðartíma hér í Sviss annað kvöld verða 17-18 gráður, létt gola og möguleiki á rigningu.

Allt upp á tíu á hinum glæsilega Wankdorf-leikvangi, sem tekur yfir 30 þúsund manns í sæti, um fjórfalt meira en í Thun gegn Finnlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag