fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 5. júlí 2025 16:00

Frá Wankdorf-leikvanginum í Bern.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

Það virðist ætla að verða flott veður til knattspyrnuiðkunnar er Ísland mætir gestgjöfum Sviss í 2. umferð riðlakeppni EM á morgun.

Bæði lið töpuðu í fyrstu umferð, Ísland gegn Finnlandi og Sviss gegn Noregi, og eru því með bakið upp við vegg fyrir leikinn á morgun. Liðið sem tapar verður sennilega úr leik.

Það var mikill hiti, upp undir 30 gráður og sól á köflum, í 1-0 tapinu gegn Finnum í Thun. Það verður öðruvísi í höfuðborginni, Bern, annað kvöld.

Þegar leikjurinn hefst klukkan 21 að staðartíma hér í Sviss annað kvöld verða 17-18 gráður, létt gola og möguleiki á rigningu.

Allt upp á tíu á hinum glæsilega Wankdorf-leikvangi, sem tekur yfir 30 þúsund manns í sæti, um fjórfalt meira en í Thun gegn Finnlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga