fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 5. júlí 2025 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

Sveindís Jane Jónsdóttir landsliðskona býst við svakalegri stemningu í leiknum við Sviss annað kvöld.

Liðin mætast í öðrum leik sínum á EM og þurfa bæði á sigri að halda eftir tap í fyrstu umferð. Stelpurnar okkar töpuðu 1-0 gegn Finnum og Sviss 1-2 gegn Noregi.

„Það hefur ekkert breyst. Við ætlum bara að halda áfram á þeirri braut sem við erum og vinna þær. Þá er allt galopið,“ segir Sveindís við 433.is.

Leikvangurinn í Bern á morgun tekur yfir 30 þúsund manns, næstum fjórfalt fleiri en leikvangurinn sem spilað var á í Thun gegn Finnlandi.

„Ég er ógeðslega spennt fyrir þessu. Það er alltaf gaman þegar það eru margir áhorfendur á vellinum og ég veit að við munum eiga nokkra þar líka. Ég hlakka til að sjá fólkið í bláu þó það verði sennilega aðeins fleiri í rauðu.“

video
play-sharp-fill

Sveindís segist kunna vel að meta stuðning Íslendinga í Thun, en þeir hættu aldrei þrátt fyrir tapið. „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu. Þessir stuðningsmenn hætta aldrei og eru frábærir. Við erum mjög þakklátar fyrir stuðninginn.“

Sveindís er spennt fyrir morgundeginum. „Þetta verður geðveikt. Við vitum að það verða læti og við erum tilbúnar í það. “

Nánar í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
Hide picture