fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fréttir

Angist í Texas – 24 látnir og 23 stúlkna enn saknað

Ritstjórn DV
Laugardaginn 5. júlí 2025 10:00

Guadalupe-áin óx hratt eftir úrhellisrigningu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tuttugu og fjórir einstaklingar eru látnir eftir að úrhellisrigning olli hamfaraflóðum í kringum bæinn Kerville í Texas-fylki. Guadalupe-áin, sem rennur í gegnum fylkið og umræddan bæ, óx hratt og hækkaði árbakki hennar um marga metra á örskömmum tíma.

Þá er 23 stúlkna saknað sem dvöldu í kristilegu sumarbúðunum Camp Mystic en alls dvöldu 750 stúlkur í búðunum þegar hamfarirnar gengu yfir.

Mikil leit stendur yfir á svæðinu en yfir 700 björgunarsveitarmenn leita nú að stúlkunum og öðrum sem urðu fyrir flóðunum. Þá kemba fjórtán þyrlur og tólf drónar svæðið úr lofti í von um að finna fleiri einstaklinga á lífi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hundur Magnúsar talinn hafa farist með honum í sjóslysinu

Hundur Magnúsar talinn hafa farist með honum í sjóslysinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

17 ára piltur áfrýjar ekki dómi fyrir að bana Bryndísi Klöru

17 ára piltur áfrýjar ekki dómi fyrir að bana Bryndísi Klöru
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“