fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 5. júlí 2025 07:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Liverpool, fyrrverandi og núverandi, eru mættir til Portúgal til að vera viðstaddir jarðarför Diogo Jota, leikmanns félagsins og bróður hans Andre Silva, sem létust í bílslysi á Spáni í vikunni.

Jota var aðeins 28 ára gamall og bróðir hans 25 ára. Fótboltaheimurinn hefur verið í sárum undanfarna daga vegna þessa skelfilega slyss.

Arne Slot, stjóri Liverpool, sem og margir núverandi leikmenn mættu til Portúgal eldsnemma í morgun. Með þeim í för voru þá Jordan Henderson og James Milner, fyrrum leikmenn Liverpool sem spiluðu með Jota.

Auk þess eru liðsfélagar Jota hjá portúgalska landsliðinu, eins og Diogo Dalot og Bernardo Silva, á svæðinu til að vera viðstaddir jarðarförina og heiðra minningu bræðranna.

@foryoufootballclips Current and Past Liverpool Players including Virgil Van Dijk, Jordan Henderson, Fabinho and Andrew Robertson Arrive for Diogo Jota and Andre Silva’s Funeral in Portugal🕊️💔 #jota #diogojota #rip #restinpiece #vvd #vandijk #henderson #jordanhenderson #fabinho #robertson #macallister #curtisjones #football #soccer #foryou #foryoupage #fyp #fy ♬ See You Again – Melodia Simples

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær