fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Ákvað sjálfur að spila í gær stuttu eftir andlát Jota

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. júlí 2025 14:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var Pedro Neto sjálfur sem ákvað það að spila fyrir Chelsea í nótt er liðið mætti Palmeiras í HM félagsliða.

Þetta hefur Enzo Maresca, stjóri liðsins, staðfest en Neto spilaði 87 mínútur í 2-1 sigri gegn Brössunum.

Neto er portúgalskur og þekkti Diogo Jota vel en sá síðarnefndi lést í bílslysi stuttu fyrir helgi ásamt bróður sínum.

Neto fékk þann möguleika að sleppa viðureigninni en ákvað sjálfur að mæta til leiks og átti fínasta leik.

Chelsea er komið í næstu umferð keppninnar og mun þar spila við Fluninense í undanúrslitum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga