fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fréttir

Ellý Ármanns með trend sumarins – „Hjartans þakkir“

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 4. júlí 2025 20:30

Ellý Ármanns. Mynd: KSJ/DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ellý Ármanns, spákona og flugfreyja, er svo sannarlega búin að skapa trend sumarsins, ef ekki ársins. Ellý notar orkupendúla þegar hún spyr almættið spurninga, en hún segir þá grípa orkutíðnina og svara.

Hún heldur á einum pendúl í hvorri hönd og spyr spurninga. Sé svarið já fara pendúlarnir inn, sé svarið nei fara þeir út. Ef þeir standa í stað þá er ekkert svar.

Á TikTok er Ellý búin að birta 12 myndbönd þar sem hún spyr hinna ýmsu spurninga. Og í einu þeirra útskýrir hún ferlið. Hún segist stilla sig inn á tíðni, orku alheimsins og spyrja spurninga þar sem svarið er ýmist já eða nei. Ellý segist hafa fundið pendúlana í Pittsburg í Bandaríkjunum.

„Ég segi alltaf hjartans þakkir af því ég er þakklát fyrir hvert einasta svar.“

@ellyarmannsSitur Halla Tòmasdóttir forseti Íslands annað kjörtímabil?

♬ original sound – Ellý Ármanns

Ellý birti nýjasta myndbandið í dag þar sem hún spurði meðal annars hvort hreint skyr væri hollt, hvort maður ætti að fara út í kvöld með vinunum, hvort málið sé að losa sig úr óheilbrigðum samböndum sem fyrst og hvort sálufélagar séu til.

@ellyarmannsEr màlið að fara út í kvöld og skemmta sér með uppáhalds fólkinu sínu?

♬ original sound – Ellý Ármanns

Það er óhætt að segja að Ellý hafi slegið í gegn með myndböndum sínum og hafa fjölmargir gert sína eigin útgáfu. Þar á meðal eru:

Stofnandi og eigandi Hornsins, Jakob H. Magnússon, tengdafaðir Ellýjar

@kokkakona @Ellý Ármanns #veitingahúsiðHornið ♬ original sound – ChefontheCorner

Þórhallur Þórhallsson uppistandari

@thorhallur83 @Ellý Ármanns ♬ original sound – ÞórhallurÞórhallsson

Heiður Ósk Eggertsdóttir förðunarfræðingur og eigandi snyrtivörumerkisins Chilli in June, Reykjavík Makeup School og Hi beauty

@chilliinjuneTax Free afsláttur og ný vara frá Chilli in June? Hjartans þakkir🤍

♬ original sound – chilliinjune

Verslunin Blush

@blush.is Blush spyr almættið 💫 #hjartansþakkir ♬ Relaxing Massage – Relaxing Spa Oasis

Rósa Guðbjörg Guðmundsdóttir förðunarfræðingur og kennari við Reykjavík Makeup School

@makeupby.rgskráið ykkur á makeup fyrir byrjendur í dag, hjartans þakkir🤍

♬ original sound – Rósa Guðbjörg ♡

Strákarnir í Epli.is

@epli.isHjartans þakkir ❤️

♬ Chill Vibes – Tollan Kim

Verslunin Prís

@prisbudirHjartans þakkir fyrir þig Ellý Ármanns 💚

♬ original sound – Prís

Umhverfis- og orkustofnun

@umhverfisogorkustofnunEkki of sein! 🧙‍♂️

♬ original sound – Umhverfis- og orkustofnun

@kristjanaben Hjartans þakkir #fyp #islenskt ♬ original sound – Kristjana Ben

@kru._.mmi @Arionbanki #vinnuskólinn #fyrirþigsíða #fyrirþig #fyp #foryou #arionsport ♬ original sound – Kru_mmi

@ssaeunnHjartans þakkir fyrir brauð og börn🤝🏻

♬ original sound – ssaeunn

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Hún hefur heimsótt yfir 90 lönd en Ísland er eina landið sem hún getur heimsótt aftur og aftur – Nefnir dæmi um hugulsemi Íslendinga

Hún hefur heimsótt yfir 90 lönd en Ísland er eina landið sem hún getur heimsótt aftur og aftur – Nefnir dæmi um hugulsemi Íslendinga
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Faðir flúði til óbyggða með börnin og hefur verið á flótta í fjögur ár – Fjölskyldan grátbiður hann um að gefa sig fram

Faðir flúði til óbyggða með börnin og hefur verið á flótta í fjögur ár – Fjölskyldan grátbiður hann um að gefa sig fram
Fréttir
Í gær

Ákærur yfirvofandi vegna netsölu áfengis

Ákærur yfirvofandi vegna netsölu áfengis
Fréttir
Í gær

Gæsluvarðhald framlengt yfir grunuðum kynferðisbrotamanni á Múlaborg

Gæsluvarðhald framlengt yfir grunuðum kynferðisbrotamanni á Múlaborg
Fréttir
Í gær

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“
Fréttir
Í gær

Guðrún segir að slagkrafturinn í sleggju Kristrúnar sé enginn

Guðrún segir að slagkrafturinn í sleggju Kristrúnar sé enginn