fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 4. júlí 2025 21:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

Íslenska kvennalandsliðið ræddi það mikla stress sem háði liðinu í fyrsta leik EM, tapi gegn Finnum, á miðvikudag.

Liðið tapaði 1-0 gegn Finnum og er allt undir í gegn Sviss og Noregi í síðustu leikjum riðlakeppninnar. Mikið stress einkenndi leik Íslands á miðvikudag.

„Við tókum smá hring og ræddum þessa hluti. Þetta skiptir okkur svo ótrúlega miklu máli svo það er eðlilegt að vera stressaður en maður þarf líka að geta stjórnað því og fundið leiðir til þess.

Það er því gott að við höfum tekið þennan hring,“ sagði Katla Tryggvadóttir við 433.is í dag.

Nánar í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt í rugli varðandi Jackson – Yfirmaðurinn tjáir sig um stöðuna

Allt í rugli varðandi Jackson – Yfirmaðurinn tjáir sig um stöðuna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hákon skoraði í ótrúlegum fótboltaleik – Átta mörk skoruð í seinni hálfleik

Hákon skoraði í ótrúlegum fótboltaleik – Átta mörk skoruð í seinni hálfleik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsta staðfestir komu Garnacho

Chelsta staðfestir komu Garnacho
Hide picture