fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. júlí 2025 13:51

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Partey fyrrum miðjumaður Arsenal hefur verið ákærður fyrir gróft kynferðisofbeldi gegn nokkrum konum.

Atvikin eiga að hafa átt sér stað árið 2021 og 2022. Lögreglan í Englandi hefur lagt fram ákæru en málið hefur lengi verið í rannsókn.

Partey er ákærður fyrir fimm nauðganir og eitt kynferðislegt ofbeldi. Lögreglan staðfestir nafn hans í yfirlýsingu.

Partey varð samningslaus hjá Arsenal fyrir tveimur dögum en hann hafnaði nýjum samningi hjá félaginu.

Það var saksóknari sem sagði lögreglunni að leggja fram ákæru eftir að hafa farið yfir öll sönnunargögn málsins, Partey hafði nokkrum sinnum verið ákærður.

Fréttir um málið hafa reglulega komið fram en ekki fyrr en núna mátti nafngreina Partey sem er án félags.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu