fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. júlí 2025 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rute Cardoso eiginkona Diogo Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með líki Diogo Jota, eðli málsins samkvæmt var hún niðurbrotin. Útför hans hefst síðar í dag.

Vinir og vandamenn heimsóttu kapelluna í gærkvöldi aðeins nokkrum klukkustundum eftir að Jota og bróðir hans Andre létu lífið í hræðilegu bílslysi.

Jota var 28 ára gamall en hann var keyptur til Liverpool árið 2020. Hann lék áður með Wolves áður en hann fór til Liverpool.

Hann gekk í það heilaga fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn með eiginkonu sinni.

Fleiri hafa heimsótt kapelluna í dag en þar á meðal var Jorge Mendes umboðsmaður Jota. Þá hefur forsætisráðherra Portúgals heimsótt kapelluna og forseti Portúgals er væntanlegur.

„Við misstum tvo frábæra einstaklinga, Diogo var fyrirmynd sem persóna, eiginmaður, sonur og atvinnumaður. Ég trúi þessu ekki ennþá, þetta er mjög erfitt,“ sagði Mendes við fjölmiðla.

„Ég trúi þessu bara ekki, þetta er virkilega erfitt. Hann var magnaður eiginmaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum