fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. júlí 2025 11:30

Takehiro Tomiyasu / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal og Takehiro Tomiyasu hafa komist að samkomulagi um að rifta samningi landsliðsmannsins frá Japan.

Tomiyasu hefur glímt við mikið af meiðslum og ljóst að hann kemst ekki á lappir fyrr en í lok árs.

Aðilar náðu saman um að rifta samningi hans og mun það ganga í gegn á næstu dögum.

Tomiyasu var lykilmaður hjá Mikel Arteta fyrir meiðslin en hann var frá nánast allt síðasta tímabil vegna meiðsla.

Tomiyasu mun því geta fundið sér nýtt félag í sumar og fer því frítt frá Arsenal en hann var í fjögur ár hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt í rugli varðandi Jackson – Yfirmaðurinn tjáir sig um stöðuna

Allt í rugli varðandi Jackson – Yfirmaðurinn tjáir sig um stöðuna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hákon skoraði í ótrúlegum fótboltaleik – Átta mörk skoruð í seinni hálfleik

Hákon skoraði í ótrúlegum fótboltaleik – Átta mörk skoruð í seinni hálfleik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsta staðfestir komu Garnacho

Chelsta staðfestir komu Garnacho